Umhverfismennt

Við hér í Garðaborg gerum okkar besta að minnka umhverfisspor okkar. Við flokkum líka pappír, plast og þess háttar.