Námsskrá

Leikskólinn starfar eftir lögum um leikskóla og aðalnámskrá leikskóla sem er gefin út af Menntamálaráðuneytinu. Einnig hefur starfsfólk leikskólans tileinkað sér hugmyndafræði John Dewey og kennslufærði Caroline Pratt til að vinna eftir.

Hér má nálgast starfsáætlun leikskólans fyrir árið 2017-2018

Námskrá leikskólans er í vinnslu.

Ný aðalnámskrá leikskóla