Gunnur, leikskólastjóri

 

Gunnur Árnadóttir hóf störf í Garðaborg árið 2000.  Eftir útskrift frá Kennaraháskóla Íslands árið 2004 vann hún á báðum deildum en árin 2008-2010 starfaði hún sem aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Heiðarborg.  Frá 2010 hefur hún starfað sem almennur leikskólakennari semog deildarstjóri.  Gunnur hefur reynslu af störfum á báðum deildum skólans.  Hún tók við stöðu leikskólastjóran á vordögum 2015

Gunnur 2017

netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 
   

Alla, sérkennslustjóri

Jóna Aðalheiður Vilhjálmsdóttir útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 2002. Alla hefur bæði unnið sem deildarstjóri og almennur leikskólakennari á Vesturdeild frá útskrift. Nú mun Alla sjá um sérkennsluna.  Vinnutími Öllu er 09:00-13:00 eða 12:00-16:00  
Alla 2017  

netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þóra Björg

Þóra Björg Gígjudóttir hóf störf á Garðaborg vorið 2018. Þóra Björg mun aðstoða á báðum deildunum og vera með málörvun fyrir börn sem eru m/íslensku sem annað mál. 
Þóra Björg er með B.s í sálfræði og er í námi fyrir viðbótardiplóma í alþjóðasamskiptum.
Vinnutími Þóru Bjargar er 8:30-15:00

IMG 0307

 

 

 

 

 

 

 Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.