-
Starfsfólk utan deilda
Ella, leikskólastjóri
Elín Björk Einarsdóttir hóf störf í Garðaborg árið 2020. Elín Björk lauk B.Ed í leikskólafræðum 2007 og MS í mannauðsstjórnun 2014.
Elín Björk hefur um 20 ára starfsreynslu úr leikskólum lengst af sem deildarstjóri en einnig sem aðstoðarleikskólastjóri.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Alla, sérkennslustjóri
Jóna Aðalheiður Vilhjálmsdóttir útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands 2002. Alla hefur bæði unnið sem deildarstjóri og almennur leikskólakennari á Vesturdeild frá útskrift.
-
Starfsfólk Austurdeildar
Vilborg, deildarstjóri
Vilborg Stefánsdóttir er leikskólakennari að mennt og hefur starfað á Garðaborg frá árinu 2000. Vilborg hefur reynslu af því að starfa á báðum deildum og hefur unnið sem almennur leikskólakennari sem og deildarstjóri.
Daniela
Daniela Aguilar Rivera hóf störf á Garðaborg haustið 2016. Daniela kemur til okkar með reynslu frá frístundarheimili og félagsmiðstöð. Daniela er með BS í námráðgjöf.
Elín Þóra
Elín Þóra Viggósdóttir hóf störf á Garðaborg haustið 2015. Elín hefur reynslu af leikskólastarfinu en einnig af verslunarstörfum.
Lilja Rún
Lilja Rún Jensen hóf störf á Garðaborg vorið 2018.
Þetta er í fyrsta skiptið sem Lilja Rún starfar á
leikskóla en hún er menntaður förðunarfræðingur.
Guðrún Íris
Guðrún Íris Þorleiksdóttir hóf störf á Garðaborg vorið 2017. Guðrún hefur margra ára reynslu af leikskólastarfinu.Guðrún er með BA í ensku og bókmenntafræði.
Álfrún
Álfrún Cortez Ólafsdóttir hóf störf á Garðaborg haustið 2019.
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
-
Starfsfólk Vesturdeildar
Ása Fanney deildarstjóri
Ása Fanney er leikskólakennari að mennt og hefur starfað á Garðaborg frá árinu 2007. Ása Fanney hefur starfað sem almennur leikskólakennari og deildarstjóri frá útskrift úr Kennaraháskólanum og hefur reynslu af báðum deildum skólans.
Gunna, aðstoðarleikskólastjóri
Guðrún H. Guðnadóttir (Gunna) er aðstoðarleikskólastjóri í Garðaborg. Gunna útskrifaðist frá Fóstruskóla Íslands árið 1997 og hefur starfað í Garðaborg bæði fyrir og eftir útskrift. Gunna hefur sinnt deildarstjórastöðu og sem almennur leikskólakennari á báðum deildum leikskólans, sinnt starfi leikskólastjóra í afleysingum og er staðgengill leikskólastjórans.
Dagbjört
Dagbjört Ösp Guðmundsdóttir hóf störf á Garðaborg haustið 2019
netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Alicija
Alicija Bec hóf störf á Garðaborg vor 2017. Þetta er í fyrsta skiptið sem Alicija starfar á leikskóla en hún hefur reynslu sem lífefnafræði tæknir og úr ferðaþjónustu. Alicija er með MA í umhverfisvernd.
Vyta
Vytaute Jonkus höf störf á Garðaborg vorið 2017. Vyta hefur reynslu af verslunarstörfum. Vyta er með MA í kennslu sálfræði.
Ása Björk, starfsmaður
Ása Björk Gísladóttir hefur umsjón með bókasafni leikskólans, aðstoðar við matmálstíma og hefur umsjón með þvottinum.