Lopapeysudagur

Ritað .

Á morgun 19. janúar er lopapeysudagur. Gaman væri að þeir sem ættu lopapeysu kæmu í þeim. Einnig má koma með gamla muni til að sýna í samveru. Austurdeild & Vesturdeild munu svo borða hádeigismat saman þar sem verður boðið upp á þorrasmakk.

 askurlopapeysaþorramatur