Leikrit í tösku

Ritað .

Við fáum heimsókn þriðjudaginn 19.des. Leikhús í tösku. Sýnt verður leikritið Grýla og jólasveinarnir fyrir börnin. Gott er að börnin séu mætt fyrir klukkan 09:00. Þau sem vilja meiga gjarnan koma með rauðar skotthúfur.

santa hat