Kakó í garðinum

Ritað .

Föstudaginn 15. desember er kakó í garðinum. Börnum og foreldrum þeirra er boðið í kakó og piparkökur hér í garðinum frá kl.09:00-10:00.

Foreldrar eru hvattir til að taka þátt, þar sem að sögur segja að rauðklæddir menn séu að mæta í heimsókn.

Börnin eru hvött til að koma með vasaljós til að nota úti.

Jólasveinar