Dagur íslenskrar tungu

Ritað .

Á morgun er dagur íslenskrar tungu sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Börn úr Breiðagerðisskóla munu koma til okkar og lesa fyrir okkur bækur sem þau hafa valið sér.

16.nóv