Ósamstæð/mislit vika byrjar

Dagsetning: Mán. 19 Mar , 2018 10:00 - 11:00
Duration: 1 Hour

Í tilefni af Alþjóðlega Downs-deginum sem er seinna í vikunni. Ætlum við að hafa ósamstæða/mislita viku og börnin eru hvött til að mæta í mislituðum sokkum.